Lopi

Um fyrirtækið

 

Ullarvinnslan í Mosfellsbæ hefur staðið samfleytt frá árinu 1896 áður undir nafninu Álafoss, en Ístex hf tók við starfseminni árið 1991.  Ístex stendur fyrir Íslenskur textíliðnaður.

 

Ístex framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull og má þar nefna Plötulopa, Álafosslopa, Bulkylopa og Léttlopa.  Ístex framleiðir og selur einnig ullarteppi,  gefur út handprjónabækur með fjölbreyttri hönnun og framleiðir vélprjónaband.

 

Ístex kaupir ullina beint frá bændum og vinnur úr henni band.  Ullin er þvegin í þvottastöð Ístex á Blönduósi og er spunnin í band í spunaverksmiðjunni í Mosfellsbæ. 

 

 

Vörur Ístex eru seldar um allan heim í gegnum umboðsmenn okkar.


  

 

Hafið samband

E-mail:  istex@istex.is
Sími:  566 6300
Fax:   566 7330

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi