Lopi

Uppskriftir

Ístex gefur árlega út uppskriftabækur undir nafninu Lopi. Í bókunum eru uppskriftir á börn og fullorðna úr íslenskri ull. Einnig bjóðum við upp á fríar uppskriftir sem finna má hér til hliðar.
 

Einblöðungar

Álafoss og Gefjun gáfu út uppskriftir á einblöðungum í mörg ár, allt fram á 9. áratuginn. Uppskriftir þessar eru í eigu Ístex. Hérna á síðunni má sjá hluta þeirra og reynt verður að bæta við uppskriftum með tímanum. Athugið að uppskriftirnar eru gamlar og ekki í takt við þær uppskriftir sem gefnar eru út í dag á vegum Ístex. 

 

Tegund
Ullartegund
Stærð
Kyn
Prjónabók Ístex útgefin 2018
Opin Léttlopapeysa úr Lopa 37, prjónuð með perlurprjóni Hönnun: Rebekka Kristjánsdóttir
Prjónabók Ístex útgefin 2017
Upprunalega uppskriftin af Birki eftir Jóhönnu Hjaltadóttur. Uppskriftin var upphaflega birt í Lopi 13.
Prjónabók Ístex útgefin 2016
Heklbók Ístex útgefin 2015
Prjónabók Ístex útgefin 2015
Jakkapeysa og trefill úr fjórföldu Einbandi. Hönnuður: Rebekka Th. Kristjánsdóttir
Vettlingar úr Léttlopa. Hönnuður: Hulda Hákonardóttir
Húfa úr Léttlopa. Hönnuður: Hulda Hákonardóttir
Unisex peysa úr Álafosslopa. Hönnun: Þórunn Vilmarsdóttir
Peysa úr Léttlopa. Hönnun: Olga Lipnickaya.
Valdar uppskriftir úr hönnunarsamkeppninni um óveðurspeysuna sem haldin var haustið 2013
Flott og einföld húfa úr Álafosslopa. Hönnun: Christeine Chochoy.
Prjónabók Ístex útgefin 2013.
Léttlopi. Hönnun: Védís Jónsdóttir.
Þessi Léttlopagalli eftir Arnþrúði Ösp Karlsdóttur er úr Lopa 16 sem er uppselt.
Prjónabók Ístex útgefin 2011. Fáanleg á íslensku.
Prjónabók Ístex útgefin 2012.
Barnapeysa úr Léttlopa í stærðum 2 til 10 ára. Hönnun: Linda Konráðsdóttir
Prjónabók með uppskriftum eftir Védísi Jónsdóttur úr Einbandi. Fáanleg á íslensku og ensku
Peysan Aftur er úr bókinni Lopi 25. Hún er úr Léttlopa í stærðum XS - XL
Prjónabók Ístex útgefin 2011.
Fallegt vesti á litlar stelpur í stíl við vestið "Jóhanna". Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir
Fallegt vesti og gott snið. Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir
Prjónabók Ístex útgefin 2004. Fáanleg á íslensku, ensku og þýsku.
Stutt peysa með víðum erum. Hönnun: Rebekka Kristjánsdóttir.
Paravettlingur úr Álafosslopa fyrir þá sem vilja haldast í hendur í kuldanum.
Vesti á frekar stóran hund (30 kg)úr Álafosslopa
Léttlopi. Vesti hannað af Védísi Jónsdóttur fyrir Ístex.
Léttlopi. Hönnun: Védís Jónsdóttir fyrir Ístex.
Álafosslopi. Stutt og þröng opin peysa. Hönnun: Védís Jónsdóttir.
Léttlopi. Hneppt hettupeysa. Hönnun: Astrid Ellingsen.
Léttlopi. Hneppt peysa með stuttum munsturbekk og hettu. Hönnun: Védís Jónsdóttir.
Álafosslopi. Stutt opin peysa með rennilás. Hönnun: Védís Jónsdóttir
Plötulopi. Heil barnalopapeysa. Hönnun: Védís Jónsdóttir
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi