Lopi
Lopi 27

Prjónabók Ístex útgefin 2007. Fáanleg á íslensku og ensku.

Bók númer 27, full af skemmtilegur uppskriftum eftir Védísi Jónsdóttur. Uppskriftirnar eru fyrir allar gerðir af lopa sem henta öllum í fjölskyldunni.  Leiðbeiningarnar eru góðar og munsturteikningarnar skýrar. Einnig fáanleg á ensku.

 

Hérna má skoða myndir úr bókinni.

 

www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi