Lopi
Þæfðar sjósundbuxur

Tvöfaldur plötulopi. Hönnun: Jóhanna Hjaltadóttir

Hönnun þessara sjósundbuxna kom til vegna þess að barnabarn Jóhönnu stundar sjósund af kappi og vildi prófa ullarbuxur yfir sundbuxurnar sínar til að verjast kulda.  Buxurnar stóðust væntingar og því deilum við með ykkur uppskriftinni.

www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi