Lopi
Barnavettlingar með vöffluprjónskanti

Léttlopi. Uppskrift byggð á hönnun Rebekku og Baldrúnar.

Upphaflega uppskriftin er með klukkuprjónskanti en vöffluprjónið er skemmtileg tilbreyting. Vettlingarnir eru háir og ná vel upp á úlpuermar.

www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi