Lopi
Burknablóm

Peysa úr Léttlopa. Hönnun: Olga Lipnickaya.

Burknablóm


Burknar blómstra í raun ekki en samkvæmt gamalli slóvenskri þjóðtrú segir að þeir blómstri aðeins örstutta stund og þeim sem finni blómin hlotnist hamingja.

 

Þessi fallega peysa er hönnuð með þessa skemmtilegu þjóðtrú í huga.

Fylgiskjöl
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi