Lopi

Ullarviðskipti

 

Ístex kaupir einungis haust- og vetrarrúna ull af lifandi fé frá framleiðendum á tímabilinu frá 1. nóvember til 31. maí ár hvert. Ull sem rúin er á tímabilinu frá 1. júní til 30. september er yfirleitt ekki vinnsluhæf og er því ekki tekið við henni. Þeir sem telja sig vera með vinnsluhæfa ull geta skilað henni eftir 1. nóvember en tekið skal fram að þófnar tvíreyfur og ull með snoði utan á reyfi er óvinnsluhæf með öllu.

 

Frekari upplýsingar eru á

 

www.ullarmat.is

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi