Lopi

      

Vel má vera að aðferðir við framleiðslu vefnaðarvöru hafi breyst mikið síðan á víkingatímanum en hefðir og gæðakröfur við notkun íslensku ullarinnar hafa ekki breyst.

 

Nú á tímum þegar mikill áhugi ríkir á varðveislu og sjálfbærni fær ullin aukið gildi því hún er framleidd á umhverfisvænan hátt.

 

     

Náttúran er í hávegum höfð í gegnum allt framleiðsluferlið. Eingöngu náttúrulegar uppsprettur eins og jarðvarmi og vatnsgufa eru notaðar sem orkugjafar við framleiðslu íslensku ullarinnar en sauðkindin sjálf, sem gefur af sér ullina, er frjáls á beit í haga á sumrin og nærist á grasi sem vex á ósnortnu landi. 

Gæðamerki íslensku ullarinnar á fatnaði staðfestir að flíkin er gerð úr ekta íslenskri ull.

 

Framhald...

 

 

icelandic wool
Woolmark
www.istex.is / istex@istex.is / Sími 566 6300 / Fax 566 7330 / © 2010 lopi